fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 20:09

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Rose Smith bjargaði stigi fyrir Breiðablik með dramatískum hætti í annari umferð Bestu deildar kvenna. Þróttur var andstæðingur Blika í kvöld.

Þróttur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar komst í 2-0 á heimavelli en Blikar jöfnuðu leikinn í uppbótartíma.

Víkingur slátraði Stjörnunni sem hefur nú fengið tvo slæma skelli í upphafi móts.

Loks vann FH góðan sigur á nýliðum FH en FH fer vel af stað og er með fjögur stig eftir tvær umferðir.

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Þróttur R. 2 – 2 Breiðablik
1-0 Katherine Amanda Cousins (’11 , víti)
2-0 Elín Helena Karlsdóttir (’77 , sjálfsmark)
2-1 Heiða Ragney Viðarsdóttir (’80 )
2-2 Samantha Rose Smith (’90 )

Stjarnan 2 – 6 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama (’14 )
0-2 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’19 )
0-3 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’25 )
1-3 Hrefna Jónsdóttir (’28 )
1-4 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’50 )
1-5 Erna Guðrún Magnúsdóttir (’64 )
2-5 Jessica Ayers (’80 )
2-6 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’82 )

Fram 0 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (’38 )
0-2 Maya Lauren Hansen (’71 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona