fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 20:09

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Rose Smith bjargaði stigi fyrir Breiðablik með dramatískum hætti í annari umferð Bestu deildar kvenna. Þróttur var andstæðingur Blika í kvöld.

Þróttur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar komst í 2-0 á heimavelli en Blikar jöfnuðu leikinn í uppbótartíma.

Víkingur slátraði Stjörnunni sem hefur nú fengið tvo slæma skelli í upphafi móts.

Loks vann FH góðan sigur á nýliðum FH en FH fer vel af stað og er með fjögur stig eftir tvær umferðir.

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Þróttur R. 2 – 2 Breiðablik
1-0 Katherine Amanda Cousins (’11 , víti)
2-0 Elín Helena Karlsdóttir (’77 , sjálfsmark)
2-1 Heiða Ragney Viðarsdóttir (’80 )
2-2 Samantha Rose Smith (’90 )

Stjarnan 2 – 6 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama (’14 )
0-2 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’19 )
0-3 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’25 )
1-3 Hrefna Jónsdóttir (’28 )
1-4 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’50 )
1-5 Erna Guðrún Magnúsdóttir (’64 )
2-5 Jessica Ayers (’80 )
2-6 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’82 )

Fram 0 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (’38 )
0-2 Maya Lauren Hansen (’71 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá