fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki hrifinn af Ruben Amorim og því sem hann hefur gert hjá félaginu síðan í nóvember.

Amorim tók við af Erik ten Hag í nóvember en sá síðarnefndi tók við af Ole Gunnar Solskjær sem lék einnig með liðinu í mörg ár.

Sheringham segir að það hafi líklega verið mistök að reka Solskjær árið 2021 en hann er í dag hjá Besiktas í Tyrklandi.

,,Ole Gunnar Solskjær var á því máli að hann hefði fengið of harða meðferð hjá Manchester United þegar hann var rekinn og nú er United enn að leitast eftir því að komast á rétta braut,“ sagði Sheringham.

,,Hann hélt sjálfur að hann væri á réttri leið en stjórnin var ekki á sama máli. Ef við horfum á hvar þeir eru í dag og hvar þeir eru núna, þetta leit alls ekkert of illa út.“

,,Ég er viss um það að ef hann stendur sig áfram sem þjálfari þá mun hann snúa aftur í stjórastólinn á Old Trafford.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning