fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams hlakkar til þess að spila á Old Trafford í Evrópudeildinni en hann er leikmaður Athletic Bilbao.

Þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar en Williams er sjálfur orðaður við nokkur félög á Englandi.

Spánverjinn viðurkennir að það sé draumur flestra að fá að upplifa heimavöll enska stórliðsins þar sem ótrúlegir hlutir hafa átt sér stað síðustu árin.

,,Allir ungir leikmenn vilja spila á Old Trafford. Við munum reyna að sækja á San Mames og sýna þeim hvað Athletic Bilbao snýst um,“ sagði Williams.

,,Hvorugt lið er sigurstranglegra í dag, Manchester United situr í neðri hluta deildarinnar en þeir sýndu það gegn Lyon að þeir geta höndlað svona leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið