fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 5-1 sigur samanlagt á Real Madrid. Seinni leikurinn í kvöld fór 1-2.

Arsenal fór inn í leikinn með frábæra stöðu eftir 3-0 sigur á heimavelli. Arsenal varðist vel og gaf varla færi á sér.

Arsenal fékk vítaspyrnu snemma leiks en Bukayo Saka ákvað að vippa á markið, varði Thibaut Courtois það frá honum. Staðan markalaus í hálfleik.

Saka var þó ekki hættur að vippa því hann fékk boltann inn fyrir vörn Real Madrid og vippaði yfir Courtois, nú fór boltinn í markið og Arsenal komið yfir á Bernabeu.

Skömmu síðar jafnaði Vini Jr. leikinn þegar William Saliba var sofandi í vörninni. Það var svo Gabriel Martinelli sem tryggði Arsenal 1-2 sigur á kvöldinu með marki í uppbótartímai og ljóst að Arsenal mætir PSG í undanúrslitum.

Í hinum leik kvöldsins gerðu Inter og Bayern 2-2 jafntefli, Inter vann fyrri leikinn og er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur