fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Huijsen varnarmaður Bournemouth er eftirsóttur biti en enskir miðlar segja að hann vilji halda áfram að spila þar í landi.

Huijsen er tvítugur og kom til Bournemouth frá Juventus síðasta sumar.

Spænski landsliðsmaðurinn er á óskalista bæði FC Bayern og Real Madrid en honum hugnast betur að vera áfram á Englandi.

Chelsea, Arsenal, Manchester City og fleiri lið hafa verið nefnd til sögunnar.

Huijsen hefur staðið vaktina frábærlega í vörn Bournemouth í vetur sem varð til þess að hann var kallaður inn í spænska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford