fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Rooney gæti óvænt landað stóru starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti óvænt fengið stjórastarfið hjá enska B-deildarliðinu Blackburn. Talksport segir frá þessu.

Rooney var rekinn frá Plymouth fyrr á leiktíðinni, en Manchester United goðsögninni hefur ekki tekist að koma stjóraferlinum á flug.

Nú gæti hann fengið annan möguleika í stóru starfi en sæti Valerien Ismael, sem hefur aðeins stýrt Blackburn í átta leikjum, er sagt farið að hitna nú þegar.

Hefur Frakkinn aðeins landað einum sigri, í síðasta leik gegn Luton. Sex af þessum átta leikjum hafa verið töp.

Það gæti því farið svo að Rooney verði aftur stjóri í næstefstu deild Englands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu