fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rooney gæti óvænt landað stóru starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti óvænt fengið stjórastarfið hjá enska B-deildarliðinu Blackburn. Talksport segir frá þessu.

Rooney var rekinn frá Plymouth fyrr á leiktíðinni, en Manchester United goðsögninni hefur ekki tekist að koma stjóraferlinum á flug.

Nú gæti hann fengið annan möguleika í stóru starfi en sæti Valerien Ismael, sem hefur aðeins stýrt Blackburn í átta leikjum, er sagt farið að hitna nú þegar.

Hefur Frakkinn aðeins landað einum sigri, í síðasta leik gegn Luton. Sex af þessum átta leikjum hafa verið töp.

Það gæti því farið svo að Rooney verði aftur stjóri í næstefstu deild Englands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag