fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne gæti endað hjá Lionel Messi og félögum í Inter Miami í sumar. Football Insider heldur þessu fram.

Hinn 33 ára gamli De Bruyne er á förum frá Manchester City í sumar eftir frábæran áratug hjá félaginu og áhuginn á honum er eðlilega mikill.

Félög í MLS-deildinni vestan hafs, sem og í Sádi-Arabíu, vilja fá Belgann og samkvæmt nýjustu fréttum vill stjörnum prýtt lið Inter Miami fá hann.

De Bruyne hefur þó einnig verið orðaður við nýtt félg, San Diego, í sömu deild. Talið er að yfirmenn deildarinnar vilji heldur að hann fari þangað, með hag deildarinnar fyrir brjósti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Í gær

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley