fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gætu fengið 45 milljónir fyrir leikmann sem hefur yfirgefið félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti átt von á risaupphæð í sumar ef sóknarmaðurinn Mason Greenwood ákveður að færa sig um set.

Greenwood er uppalinn hjá United en spilar með Marseille í Frakklandi í dag og hefur staðið sig mjög vel þar í landi.

Samkvæmt Fichajes þá er lið í Sádi Arabíu tilbúið að borga 90 milljónir evra fyrir Greenwood sem er engin smá upphæð.

United mun fá helminginn af þeirri upphæð eða 45 milljónir evra sem myndi hjálpa liðinu gríðarlega á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Greenwood er sjálfur talinn vera ánægður í Marseille en franska liðið gæti neyðst til að selja ef upphæðin er svo há.

United mun fá helminginn af næstu sölu Greenwood og ljóst er að ekkert félag í Evrópu mun borga sömu upphæð fyrir Englendinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir