fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gætu fengið 45 milljónir fyrir leikmann sem hefur yfirgefið félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti átt von á risaupphæð í sumar ef sóknarmaðurinn Mason Greenwood ákveður að færa sig um set.

Greenwood er uppalinn hjá United en spilar með Marseille í Frakklandi í dag og hefur staðið sig mjög vel þar í landi.

Samkvæmt Fichajes þá er lið í Sádi Arabíu tilbúið að borga 90 milljónir evra fyrir Greenwood sem er engin smá upphæð.

United mun fá helminginn af þeirri upphæð eða 45 milljónir evra sem myndi hjálpa liðinu gríðarlega á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Greenwood er sjálfur talinn vera ánægður í Marseille en franska liðið gæti neyðst til að selja ef upphæðin er svo há.

United mun fá helminginn af næstu sölu Greenwood og ljóst er að ekkert félag í Evrópu mun borga sömu upphæð fyrir Englendinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir