fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, verður ekki á hliðarlínunni í dag er lið hans spilar við Manchester United.

Ástæðan eru einhvers konar veikindi en Newcastle tekur ekki fram hvað nákvæmlega sé að þjálfaranum.

Howe var fluttur á sjúkrahús á föstudagskvöld og hefur liðið illa síðan þá en vonandi er ekki um alvarleg veikindi að ræða.

Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Newcastle sem er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeildina fyrir næsta tímabil.

Liðið er fyrir leik með 53 stig og er tíu stigum á undan andstæðingum sínum frá Manchester sem eru um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“