fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kynningarfundi ÍTF fyrir Bestu deild kvenna, sem haldinn var í höfuðstöðvum Deloitte í dag, föstudag, var kynnt spá fulltrúa félaganna í deildinni um lokastöðu liða.

Það eru fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í deildinni sem spá. Ef spá þeirra gengur eftir mun Breiðablik standa uppi sem Íslandsmeistari í haust og verja þar með titil sinn.

Samkvæmt sömu spá verður það hlutskipti Fram og FHL að falla í Lengjudeild.

Spá fulltrúa félaganna um lokastöðu Bestu deildar kvenna 2025
1. Breiðablik
2. Valur
3. Þróttur Reykjavík
4. Þór/KA
5. Víkingur
6. Stjarnan
7. FH
8. Tindastóll
9. Fram
10. FHL

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA