fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nokkur félög klár í slaginn ef Hojlund er til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano sérfræðingur segir að nokkur lið á Ítalíu séu klár í slaginn ef Rasmus Hojlund verður til sölu.

Hojlund er framherji Manchester United en hann er á sínu öðru ári á Old Trafford.

Hojlund kostaði United rúmar 60 milljónir punda en hefur ekki alveg fundð taktinn.

Danski framherjinn gæti verið til sölu í sumar og segir Romano að nokkur ítölsk félög séu klár í slaginn.

Félögin eru ekki nefnd á nöfn en Hojlund átti góða tíma hjá Atalanta áður en hann hélt til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær