fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 19:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mamma þín er drusla,“ sungu stuðningsmenn Manchester United til Phil Foden á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinin í gær.

Pep Guardiola stjóri Manchester City gagnrýndi þetta eftir markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford í gær.

Söngurinn ómaði nokkuð reglulega á Old Trafford í gær og var það svo að Foden heyrði þetta mjög vel á vellinum.

Foden lét þetta fara í taugarnar á sér og svaraði stuðningsmönnum United með handahreyfingum.

Það atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref