fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neom SC í næst efstu deild í Sádí Arabíu er komið á fulla ferð í viðræður við Kevin de Bruyne miðjumann Manchester City að koma til félagsins í sumar.

Neom er að rúlla yfir næst efstu deild og kemst því í Ofurdeildina í Sádí Arabíu á næstu leiktíð.

De Bruyne getur farið frítt frá City í sumar og virðist enska félagið ekki ætla að framlengja við hann.

De Bruyne er sagður hafa tekið vel í samtalið við Neom SC sem er staðsett í borginni Tabuk þar sem 600 þúsund einstaklingar búa.

De Bruyne er einn besti miðjumaður fótboltans síðustu tíu árin en hann hefur verið talsvert meiddur síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“