fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson leikmaður Víking, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla.

Jón kom til liðsins í ársbyrjun 2024 eftir að hafa verið frá knattspyrnu í u.þ.b. 2 ár vegna slæmra meiðsla. Þrátt fyrir mikla baráttu við meiðsli náði Jón samt sem áður að spila 37 leiki fyrir Víkings hönd. þ.á.m. 17 í Bestu deildinni, 15 leiki í Evrópukeppni og átti Jón stóran þátt í sögulegri velgengni Víkings í Evrópu á nýliðnu keppnistímabili.

Á glæsilegum ferli sem spannar 16 ár spilaði Jón Guðni í Belgíu, Svíþjóð, Rússlandi og Noregi ásamt því að spila 18 leiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta