fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 20:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í níu stig í kvöld er liðið mætti Fulham.

Arsenal hafði betur 2-1 á heimavelli þar sem Bukayo Saka sneri aftur og skoraði annað markið í sigrinum.

Rodrigo Muniz gerði leikinn nokkuð spennandi í uppbótartíma er hann minnkaði muninn fyrir gestina sem komust þó ekki lengra og lokatölur 2-1.

Liverpool er með 70 stig á toppnum og á leik til góða gegn Everton á morgunog verður að teljast líklegt að sá leikur vinnist.

Wolves mætti West Ham á sama tíma og er nú 12 stigum frá fallsæti eftir að hafa unnið 1-0 heimasigur.

Arsenal 2 – 0 Fulham
1-0 Mikel Merino(’37)
2-0 Bukayo Saka(’73)
2-1 Rodrigo Muniz(’94)

Wolves 1 – 0 West Ham
1-0 Jorgen Strand Larsen(’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu