fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 20:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í níu stig í kvöld er liðið mætti Fulham.

Arsenal hafði betur 2-1 á heimavelli þar sem Bukayo Saka sneri aftur og skoraði annað markið í sigrinum.

Rodrigo Muniz gerði leikinn nokkuð spennandi í uppbótartíma er hann minnkaði muninn fyrir gestina sem komust þó ekki lengra og lokatölur 2-1.

Liverpool er með 70 stig á toppnum og á leik til góða gegn Everton á morgunog verður að teljast líklegt að sá leikur vinnist.

Wolves mætti West Ham á sama tíma og er nú 12 stigum frá fallsæti eftir að hafa unnið 1-0 heimasigur.

Arsenal 2 – 0 Fulham
1-0 Mikel Merino(’37)
2-0 Bukayo Saka(’73)
2-1 Rodrigo Muniz(’94)

Wolves 1 – 0 West Ham
1-0 Jorgen Strand Larsen(’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt