fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 10:18

Mynd: Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka nálgast endurkomu á völlinn, en hann hefur ekkert spilað á þessu ári vegna meiðsla.

Arsenal hefur saknað Saka sárt en vonast nú til að hafa hann með sér í leikjunum gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en fyrri leikurinn fer fram í næstu viku.

Getty Images

Þá eru einnig tíðindi af samningamálum Saka, en Andrea Berta er tekinn við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal og ætlar að hjóla í það að endursemja við besta leikmann liðsins. Núgildandi samningur hans rennur út eftir rúm tvö ár.

Berta er nýtekinn við en er farinn að láta til sín taka. Samkvæmt nýjustu fréttum hefur hann sett það í forgang að fá hinn afar eftirsótta Viktor Gyokeres, framherja Sporting, í sumar.

Gyokeres
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig