fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er stórhuga fyrir næsta tímabil en hann er stjóri Fenerbahce í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Fanatik í Tyrklandi greinir nú frá því að Mourinho horfi til Manchester City og vilji fá eina af stærstu stjörnum liðsins.

Það er markvörðurinn Ederson sem hefur lengi verið lykilmaður í Manchester en ku vera á förum í sumar.

Pep Guardiola, stjóri City, er talinn vilja fá inn nýjan markvörð en Ederson hefur glímt við þónokkur meiðsli í vetur.

Ederson var nálægt því að kveðja City í fyrra en hann var þá á óskalista liða í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum