fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er stórhuga fyrir næsta tímabil en hann er stjóri Fenerbahce í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Fanatik í Tyrklandi greinir nú frá því að Mourinho horfi til Manchester City og vilji fá eina af stærstu stjörnum liðsins.

Það er markvörðurinn Ederson sem hefur lengi verið lykilmaður í Manchester en ku vera á förum í sumar.

Pep Guardiola, stjóri City, er talinn vilja fá inn nýjan markvörð en Ederson hefur glímt við þónokkur meiðsli í vetur.

Ederson var nálægt því að kveðja City í fyrra en hann var þá á óskalista liða í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni