fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 11:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Trent Alexander-Arnold er við það að ganga í raðir Real Madrid.

Það komu fréttir frá Sky Sports í Sviss í morgun um að samkomulag væri í höfn á milli enska bakvarðarins og Real og nú taka hinir afar áreiðanlegu Fabrizio Romano og David Ornstein undir að kappinn nálgist spænsku höfuðborgina.

Trent verður samningslaus hjá Liverpool í sumar og fer því frítt til Real. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum.

Fleiri lykilmenn eru að verða samningslausir hjá Liverpool, sem er langefst í ensku úrvalsdeildinni, þeir Mohamed Salah og Virgil van Dijk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins