fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. mars 2025 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Guler, leikmaður Tyrklands og Real Madrid, hefur skotið á miðjumanninn Dominik Szoboszlai.

Szoboszlai og Guler hafa mæst tvisvar á stuttum tíma en Tyrkland mætti Ungverjalandi í Þjóðadeildinni.

Tyrkirnir voru í litlum vandræðum með þá ungversku og unnu samanlagðan 6-1 sigur.

Szoboszlai lét í sér heyra á Instagram eftir leik og var það eitthvað sem Guler var lítið hrifinn af – hann skaut þar á mínútur Guler í deildinni með Real á tímabilinu.

,,Þessi gaur er brandari. Er ekki nóg að skora sex mörk til að fá þig til að þegja?“ skrifaði Guler á móti.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Í gær

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim