fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, viðurkennir það að hann hafi verið hissa þegar Thomas Tuchel var ráðin nýr landsliðsþjálfari Englands.

Tuchel var ráðinn til starfa undir lok síðasta árs en sú ráðning kom mörgum á óvart – hann tók opinberlega við störfum þann 1. janúar.

Kane þekkir það að vinna með Tuchel en þeir voru saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

,,Ég viðurkenni það að þessi ráðning kom mér á óvart. Ég var ekki að búast við þessu,“ sagði Kane.

,,Ég var ekki að sjá hann fyrir mér sem landsliðsþjálfara. Um leið og hann var kynntur þá var ég augljóslega spenntur því ég fékk að kynnast því að vinna með honum á síðasta ári.“

,,Ég vissi hvað hann gæti komið með inn í liðið sem við erum með í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi