fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Athletic eru forráðamenn Liverpool mjög vongóðir um að Mo Salah og Virgil van Dijk skrifi undir nýja samninga við félagið.

Bæði Salah og Van Dijk verða samningslausir í sumar og geta því farið frítt frá Liverpool.

Sömu sögu er að segja af Trent Alexander-Arnold en taldar eru miklar líkur á því að hann fari til Real Madrid.

Liverpool telur að samkomulag við Salah og Van Dijk sé líklegt en Salah er 32 ára gamall og Van Dijk er 33 ára.

Báðir hafa í mörg ár verið lykilmenn í Liverpool og á þessu tímabili hafa þeir verið stórkostlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni