fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna. Síðari leikurinn sem er heimaleikur Íslands fer fram á Spáni.

Um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar í kvöld en áhugavert verður að sjá breytingar frá honum.

Orri Steinn Óskarsson mun bera fyrirliðabandið í leiknum en meiðsli hafa herjað á liðið í undirbúningi.

Mikael Neville fór heim til Danmerkur vegna meiðsla og Valgeir Lunddal Fridriksson getur ekki spilað í kvöld.

Líkleget byrjunarlið Íslands í kvöld má sjá hér að neðan.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham