fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð tap var á rekstri knattspyrnudeildar KA á síðasta ári en þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Félagið tapaði um 16 milljónum á síðasta ári.

Árið á undan var hagnaður deildarinnar rúmar 42 milljónir króna en þá var félagið í Evrópukeppni sem getur gefið vel í aðra hönd.

Félagið er hins vegar vel rekið og tapið má að hluta til útskýra með þeim hætti að félagið greiddi leikmönnum bónusa fyrir að komast inn í Evrópukeppnina í ár.

Meira:
Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Engar tekjur eru hins vegar komnar inn á móti þar og því má búast við því að árið 2025 verði töluvert betra í rekstri fyrir deildina.

KA varð bikarmeistari á síðustu leiktíð en tekjur deildarinnar voru 359 milljónir en voru 440 milljónir árið á undan.

Launakostnaður hækkaði á milli ára og var 172 milljónir á síðustu leiktíð. Til að setja það í samhengi var Víkingur með 418 milljónir í launakostnað á síðasta ári en KA vann Víking í úrslitum bikarsins.

KA hefur tæpar 35 milljónir í handbært fé en skammtímaskuldir eru skráðar tæpar 22 milljónir.

Ársreikning KA má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar