fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hjá Manchester United hefur áhuga á því að fá Jadon Sancho aftur inn um dyrnar næsta sumar en möguleiki er á því.

Sancho er á láni hjá Chelsea sem er með klásúlu um að kaupa hann, Chelsea er eitthvað að hugsa það mál.

Ákveði Chelsea að taka ekki Sancho þarf félagið að borga Untied sekt.

Sancho átti mjög erfiða tíma hjá United og hefur félagið gefist upp á honum. Félagið mun gera allt til þess að losna við hann í sumar.

Félagið vill selja Sancho til að fá inn fjármuni fyrir Ruben Amorim sem ætlar sér að breyta ansi miklu hjá United í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun