fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

433
Mánudaginn 17. mars 2025 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáandi græddi vel á leik Newcastle og Liverpool, sem mættust í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær.

Newcastle vann 2-1 og þar með sinn fyrsta titil í 70 ár. Enskir miðlar vekja athygli á áhugaverðu veðmáli sem datt hjá manni að nafni Tomas í gær.

Hann veðjaði á að Kieran Trippier myndi leggja upp mark á Dan Burn í leiknum, sem einmitt gekk upp.

Stuðullinn var 81 gegn 1 og setti Tomas 25 pund undir. Fékk hann því 2 þúsund pund út, eða um 350 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona