fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 13:30

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, stjóri Como, var hundfúll út í fyrrum enska landsliðsmanninn Dele Alli eftir leik sinna manna við AC Milan í Serie A.

Como tapaði leiknum 2-1 þar sem Alli fékk tækifærið í fyrsta sinn en hann fékk rautt spjald á lokamínútunum fyrir afskaplega heimskulegt brot.

Fabregas mótmælti rauða spjaldinu alls ekki og segir að Alli þurfi svo sannarlega að gera betur ef hann ætlar að spila á meðal þeirra bestu.

,,AC Milan er lið sem er með heimsklassa leikmenn innanborðs, þetta er mjög gott lið,“ sagði Fabregas.

,,Dele er leikmaður sem skorar mörk en eins og er þá þarf hann að bæta sig verulega og þetta voru skelfileg mistök komandi frá einhverjum með svo mikla reynslu.“

,,Hann skildi liðið eftir í erfiðri stöðu og það er það neikvæða við þetta kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt