fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Imanol Alguacil, stjóri Real Sociedad, segir að Manchester United hafi fengið alvöru hjálp á fimmtudag er liðin áttust við í Evrópudeildinni.

United komst áfram með 4-1 sigri á heimavelli sínum Old Trafford og mætir Lyon í næstu umferð keppninnar.

Alguacil telur þó að dómari leiksins hafi ráðið úrslitum í þessari viðureign en United fékk tvær vítaspyrnur í viðureigninni.

,,Þetta er vont en maður veit ekki hvernig á að útskýra þetta án afsakana. United var betra liðið en ég hefði verið til í að spila lið gegn liði,“ sagði Alguacil.

,,Dómarinn dæmdi vítaspyrnur sem voru ekki vítaspyrnur. Við áttum ekki skilið svona dómara, ekki við og ekki Manchester United.“

,,Þetta var ekki eðlileg frammistaða frá dómara. Ég vorkenni stuðningsmönnum liðsins. Við getum ekki kennt leikmönnunum um, dómarinn leyfði okkur ekki að spila leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona