fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

433
Föstudaginn 14. mars 2025 21:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Elmar Kári Enesson Gogic hefur farið á kostum í Lengjudeildinni með Aftureldingu undanfarin ár og er Magnús ansi spenntur að fylgjast með honum deild þeirra bestu.

video
play-sharp-fill

„Ég er mjög spenntur. Hann, eins og margir aðrir í okkar liði, eru á frábærum aldri. Hann er 23 ára og enn að taka skrefið upp á við. Hann er mjög góður í dag og getur orðið ennþá betri.

Hann veit það sjálfur og er að leggja mikla vinnu á sig til að verða betri. Ég er mjög spenntur að sjá hann spila í Bestu deildinni og er ekki í vafa um að hann muni standa sig vel.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture