fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 07:00

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR varð síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Lengjubikars karla. Þetta varð ljóst í fyrrakvöld eftir jafntefli Þórs og FH, en Akureyringar gátu með sigri komist upp fyrir ÍR.

ÍR fylgir þar með Val, Fylki og KR í undanúrslit og mætir fyrstnefnda liðinu næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 19:15.

Fylkir og KR mætast þar með í hinum leiknum, en hann fer fram annað kvöld klukkan 19.

Undanúrslit Lengjubikarsins
Fylkir – KR (Wurth-völlurinn)
Valur – ÍR (N1-völlurinn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“