fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 07:00

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR varð síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Lengjubikars karla. Þetta varð ljóst í fyrrakvöld eftir jafntefli Þórs og FH, en Akureyringar gátu með sigri komist upp fyrir ÍR.

ÍR fylgir þar með Val, Fylki og KR í undanúrslit og mætir fyrstnefnda liðinu næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 19:15.

Fylkir og KR mætast þar með í hinum leiknum, en hann fer fram annað kvöld klukkan 19.

Undanúrslit Lengjubikarsins
Fylkir – KR (Wurth-völlurinn)
Valur – ÍR (N1-völlurinn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við