fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Al-Orobah var nálægt því að vera í fyrsta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar en gat ekki gefið kost á sér.

Jóhann meiddist í síðasta leik liðsins í Sádí Arabíu og fór í myndatöku í gær.

„Hann fór í myndatöku í gær í Manchester, hann var meira meiddur en hann hélt,“ sagði Arnar á fundi í dag.

Meira:
Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

„Hann verður á Spáni á okkar slóðum á sama tíma, við hittum hann aðeins. Hann verður með á nokkrum fundum, hann var svekktur að missa af þessu.“

Mynd/Helgi Viðar

Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í náðinni hjá Arnari en hann segir erfitt að velja leikmenn sem spila á Íslandi í mars. Gylfi samdi við Víking á dögunum.

„Gylfi, í mars verkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi, það er ekki framtíðin fyrir okkur. Við erum á allt öðrum blaðsíðum en það, í mars er það ómögulegt fyrir leikmenn á Íslandi,“ sagði Arnar sem opnaði á það að velja Gylfa í júní þegar næsti gluggi er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad