fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda Manchester United, segir að það hafi verið mistök að halda Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra síðasta sumar.

Ten Hag hafði stýrt United í tvö ár og fékk tækifæri til að gera það áfram eftir að hafa landað bikarmeistaratitlinum síðastliðið vor, þrátt fyrir að liðið hafi hafnað í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta tímabil fór hins vegar illa af stað og í haust var hann rekinn. Ruben Amorim tók við af honum en hefur ekki tekist að snúa gengi United við. Liðið er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar.

„Við leyfðum Ten Hag að njóta vafans. Það var röng ákvörðun, mistök af okkar hálfu,“ segir Ratcliffe.

„Það spilaði ýmislegt inn í þessa ákvörðun okkar en þegar allt kmeur til alls var hún röng. Það er á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona