fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 08:30

Kristján Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagnaður varð af rekstri knattspyrnudeildar Þróttar Reykjavíkur á rekstrarárinu 2024 að fjárhæð 8,8 m.kr. Eigið fé í lok ársins var jákvætt um 35,9 m.kr. skv. efnahagsreikningi

Tekjur knattspyrnudeildar Þróttar jukust um tæpar 50 milljónir króna frá árinu 2023 og voru 281 milljón á síðasta ári.

Félagið skuldar 14 milljónir króna og hækka skuldir deildarinnar um fimm milljónir á milli ára.

Meira:
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Ársreikningurinn er fyrir alla flokka sem Þróttur heldur úti og voru tekjur af æfingagjöldum 90 milljónir króna og hækkuðu um 17 milljónir á milli ára.

Kostnaður við þjálfara og leikmenn voru 182 milljónir króna og hækkuðu þær tölur mikið á milli ára, borgaði Þróttur 146 milljónir króna í laun árið 2023.

Þróttur gerði vel í Lengjudeild karla í fyrra og í Bestu deild kvenna átti liðið góða spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu