fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarveggur Arsenal stóð of aftarlega í marki Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, í gær.

Liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni og lauk honum með 1-1 jafntefli. Fernandes skoraði mark United sem fyrr segir en Declan Rice fyrir Arsenal.

Mark Portúgalans kom beint úr aukaspyrnu en margir settu spurningamerki við staðsetningu á varnarvegg Arsenal í spyrnunni.

Það hefur komið í ljós að hann stóð um 10,4 metrum frá boltanum en ekki um 9,1 eins og löglegt er.

Stuðningsmenn Arsenal hafa margir hverjir lýst yfir reiði sinni vegna málsins en aðrir gagnrýna David Raya fyrir staðsetningu sína í marki Skyttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu