fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. mars 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur opinberað ársreikning sinn sem er ansi áhugaverður. Launakostnaður félagsins lækkar um 50 milljónir króna á milli ár.

Helsta ástæða þess er að árið 2023 var Keflavík í Bestu deild karla en á síðasta ári var liðið í Lengjudeildinni.

Keflavík er með ársreikning sinn þannig að allir flokkar eru þar undir sama hatti og eru því laun og tekjur yngri flokka í þessum reikningi.

Meira:
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Tekjur knattspyrnudeildar Keflavíkur voru 365 milljónir árið 2024 og lækkuðu um tíu milljónir á milli ára.

Útsendingarréttur lækkaði um 18 milljónir á milli ára en aðrir tekjuliðir voru hærri í fyrra en árið þar á undan.

Félagið greiddi 193 milljónir í laun árið 2024 og var það lækkun um 50 milljónir frá árinu þar á undan. 26 milljón króna hagnaður var á rekstri deildarinnar á síðasta ári en tapið árið á undan var 13 milljónir.

Skuldir félagsins eru 32 milljónir eftir árið 2024 og lækka um tíu milljónir á milli ára.

Reikninginn má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“