fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Amorim hrósar unga manninum í hástert fyrir frammistöðuna gegn fyrrum félögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 11:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hrósaði Ayden Heaven, ungum leikmanni liðsins, í hástert eftir jafntefli gegn Arsenal í gær.

Þessi 18 ára gamli miðvörður gekk einmitt í raðir United frá Arsenal í vetur og hefur verið að stíga sín fyrstu skref með liðinu.

Ayden Heaven.

Heaven lék seinni hálfleik í gær vegna meiðsla Leny Yoro og komst vel frá verkefninu gegn sínum fyrrum félögum, en leiknum lauk 1-1.

„Hann er svo rólegur og yfirvegaður. Hann finnur ekki fyrir pressunni,“ sagði Amorim, spurður út í Heaven eftir leik.

„Ég tel að hér höfum við fundið alvöru leikmann,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“