fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 16:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, var pirraður út í sína menn í hálfleik gegn Southampton í gær.

Þetta segir helsta stjarna liðsins, Mohamed Salah, en hann skoraði sjálfur tvö mörk af vítapunktinum í 3-1 sigri.

Southampton var óvænt með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en um er að ræða lið sem er á botni deildarinnar með aðeins níu stig.

,,Hann var nokkuð pirraður og lét okkur heyra það. Við vorum mjög lélegir í fyrri hálfleiknum,“ sagði Salah.

,,Við spiluðum ekki vel í dag. Ef þú vilt vinna ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina þá þarftu að vinna svona leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann