fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð gæti verið með ensku ívafi, ef marka má orðróma um möguleg félagaskipti spænska stórliðsins á komandi sumri.

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, hefur sterklega verið orðaður við Real Madrid. Samningur hans á Anfield er að renna út og fer hann líklega frítt til spænsku höfuðborgarinnar.

Adam Wharton.

Þá er Adam Wharton, miðjumaður Crystal Palace sem hefur heillað undanfarið, verið óvænt orðaður við Real Madrid undanfarna daga.

Fari svo að bæði Trent og Wharton fari til Real Madrid í sumar gæti liðið stillt upp þremur Englendingum í byrjunarliði sínu, en Jude Bellingham er auðvitað þar fyrir.

Svona gæti liðið litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“