fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Manchester City sagði nei við Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City reyndi að fá nýju hetju Manchester City í janúarglugganum en þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Um er að ræða hinn efnilega Nico O’Reilly sem skoraði tvennu fyrir City í 3-1 sigri á Plymouth í enska bikarnum í gær.

O’Reilly hefur ekki fengið mörg tækifæri á þessu tímabili en hann er miðjumaður sem getur einnig spilað í bakverði.

City hafði ekki áhuga á að hleypa leikmanninum til Chelsea og svaraði neitandi er það síðarnefnda spurðist fyrir um strákinn.

O’Reilly er 19 ára gamall en hann hefur spilað níu leiki fyrir City í öllum keppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA