fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 1 – 1 Fulham
0-1 Calvin Bassey(’45)
1-1 Bruno Fernandes(’71)

Lokaleikur helgarinnar í enska bikarnum er nú lokið en Manchester United spilaði við Fulham á Old Trafford.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en tvö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma sem lauk með jafntefli.

Calvin Bassey kom Fulham yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks áður en Bruno Fernandes jafnaði metin fyrir United.

Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem Fulham hafði betur og tryggði sér sæti í næstu umferð keppninnar.

Bernd Leno varði tvær vítaspyrnur frá Victor Lindelof og Joshua Zirkzee sem tryggði sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona