fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Eriksen byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 15:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United teflir fram sterku liði í dag er liðið mætir Fulham í enska bikarnum á Old Trafford.

Christian Eriksen fær tækifæri í byrjunarliðinu í dag og þá eru þeir Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund báðir í fremstu víglínu.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.

Manchester United: Onana, De Ligt, Maguire, Yoro, Dalot, Mazraoui, Ugarte, Fernandes, Eriksen, Zirkzee, Hojlund.

Fulham: Leno, Castagne, Andersen, Bassey, Robinson, Berge, Lukic, Traore, Pereira, Iwobi, Muniz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum