fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Rifjar upp afdrífaríka ákvörðun í stjórnartíð Páls í Vesturbænum – „Ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun“

433
Laugardaginn 1. mars 2025 10:30

Páll Kristjánsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR (fyrir miðju)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

Jóhann er mikill KR-ingur og spenntur fyrir fyrsta heila tímabili Óskars Hrafns Þorvaldssonar við stjórnvölinn. Í þættinum ræddi hann einnig tíð Páls Kristjánssonar í formannsstól KR, en hann lét meðal annars goðsögnina Rúnar Kristinsson fara eftir tímabilið 2023. Páll gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formannssetu nú.

video
play-sharp-fill

„Það var þung ákvörðun að reka Rúnar á sínum tíma. Ég ætla ekkert endilega að segja að það hafi verið rétt ákvörðun. En KR endar með Óskar. Það var ákveðin krókaleið að þessu,“ sagði Jóhann.

„Möguleikinn að fá Óskar hefði ekki verið til staðar ef Rúnar væri hér áfram. En við þurfum enn að bíða og sjá, Óskar þarf að skila einhverju í sumar því sem stendur er Rúnar sá sigursælasti.“

Ítarlegri umræða um KR er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Í gær

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
Hide picture