fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings, Vestri og Daði Berg Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Daði Berg leiki með Vestra á komandi tímabili í Bestu Deildinni.

Daði er fæddur árið 2006 og hefur leikið 15 leiki fyrir meistaraflokk og skorað í þeim 3 mörk. Hann hefur einnig leikið 6 leiki fyrir U-19 landslið Íslands og skorað í þeim 2 mörk.

„Daði er klárlega framtíðarleikmaður hjá Víking en aðalmálið núna er að hann spili á hæsta stigi leiksins sem hann er svo sannarlega tilbúinn í. Við erum með gríðarlega sterka miðju í á þessu tímabli og hann myndi alltaf fá spiltíma en það mikilvægasta fyrir Daða á þessum tímapunkti er að hann spili alla leiki,“ segir Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi.

„Vestri sýndi mikinn áhuga á að fá hann á láni og teljum við að reynslan sem Daði fær fyrir vestan í sumar verði bæði honum og Víking dýrmæt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal