fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrrum leikmaður Chelsea og miðjumaður frá Nígeríu er allt annað en sáttur með Jamie Carragher fyrrum leikmann Liverpool.

Carragher er í brasi þessa dagana eftir að hafa sagt að Afríkumótið væri ekki stórmót, hefur þetta orðið til þess að margir eru honum reiðir.

Obi Mikel sem heldur úti hlaðvarpi gjörsamlega brjálaðist þegar hann ræddi málið.

„Hann getur farið til fjandans, hann vann aldrei ensku úrvalsdeildina. Hann er alltaf að tala um hvað lið þurfa að gera til að vinna deildina, hann vann hana aldrei,“ sagði Carragher.

„Þetta er svo mikil óvirðing í orðum hans, hann vann aldrei neitt með landsliðinu sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum