fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að hann gæti verið á förum frá félaginu fyrir næstu leiktíð.

Van Dijk verður samningslaus í sumar en hann hefur verið orðaður við þónokkur félög eftir virkilega góða frammistöðu á Anfield undanfarin ár.

Hollendingurinn er sjálfur rólegur yfir stöðunni en hann tjáði sig fyrir leik gegn Manchester City sem fer fram í dag.

,,Á næstu mánuðum þá þurfum við að gefa allt í verkefnið. Við erum enn á lífi í þremur keppnum og það er markmiðið sem ég er með. Ég er með mjög stór markmið þegar kemur að því,“ sagði Van Dijk.

,,Því miður þá get ég ekki talað um mín samskipti við félagið. Við höfum rætt saman í dágóðan tíma og það eina sem ég get sagt er að ég elska þetta félag. Ég er mjög rólegur.“

,,Svo lengi sem ég er rólegur þá geta stuðningsmenn verið rólegir. Ef það koma einhverjar fréttir þá fáið þið að heyra af þeim. Eins og er þá veit ég ekki hvar ég mun spila á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar