fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, neitar að það sé klárt að Mikel Merino muni byrja í fremstu víglínu gegn West Ham í dag.

Merino kom Arsenal til bjargar í síðasta deildarleik gegn Leicester en miðjumaðurinn kom inná sem varamaður og var settur í fremstu víglínu í stöðunni 0-0.

Spánverjinn nýtti tækifærið vel og skoraði tvö mörk en Arsenal er án lykilmanna í framlínunni þessa stundina.

,,Nei ég hef ekki sagt það við Mikel eða aðra leikmenn. Ég vil að leikmennirnir svari kallinu þegar það kemur,“ sagði Arteta.

,,Við höfum notað ýmsa leikmenn í framlínunni á síðustu vikum og Merino var einn af þeim, ásamt öðrum.“

,,Það eru strákar úr akademíunni sem eru að æfa með okkur reglulega í dag. Þeir eru að læra á leikkerfið og eru nálægt aðalliðinu.“

,,Augljóslega þá gætum við þurft að nota þá. Þeir virðast vera tilbúnir sem er mjög góður hlutur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar