fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Guardiola má hætta ef hann vill í sumar – Búist við að átta lykilmenn fari frá City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City vonast eftir því að Pep Guardiola haldi áfram sem stjóri liðsins þrátt fyrir erfitt tímabil á Ethiad.

Guardiola gerði nýjan samning í vetur við félagið og ekkert stefnir í að hann gefist upp.

Telegraph segir hins vegar að forráðamenn City muni hlusta á Guardiola vilji hann stíga til hliðar.

Guardiola hefur stýrt City frá árinu 2016 en tímabilið í ár er það fyrsta þar sem liðið hefur hikstað hressilega.

Búist er við að City fari í miklar breytingar í sumar á leikmannahópi sínum og er talið að allt að átta leikmenn fari úr aðalliðinu.

Talað er um Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Ederson, Jack Grealish, John Stones og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?