fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir sárgrætilegt 2-0 tap gegn Panathinaikos í kvöld. Víkingur vann fyrri leikinn 2-1 og er þv úr leik.

Víkingar voru frábærir í Grikklandi í kvöld en umdeildir dómar í fyrri hálfleik urðu dýrkeyptir.

Filip Mladenović jafnaði einvígið á 70 mínútur þegar hann kom þeim grísku yfir í þessum leik, skot hans var óverjandi fyrir Ingvar Jónsson.

Það var svo í uppbótartíma sem Tete skoraði sigurmark Panathinaikos en markið kom á 94 mínútu þegar allt stefndi í framlengingu.

Víkingur er því úr leik í þessu einvígi en frammistaða liðsins hefur verið hreint mögnuð.

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í liði Panathinaikos en liðið er komið áfram í 16 liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið