fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera kreppa í veskinu á Old Trafford sem hefur orðið til þess að Sir Jim Ratcliffe stjórnandi félagsins er að taka hressilega til í rekstri.

Botnlaus eyðsla Mancehster United hefur verið slík að félagið þarf að halda að sér höndum.

United hefur frá árinu 2016 eytt 1,37 milljarði punda en ekki selt leikmenn fyrir nema 371 milljón punda.

Chelsea og Manchester City hafa eytt töluvert meira en hafa á sama tíma náð að selja leikmenn fyrir stórar upphæðir.

Efsta lið ensku deildarinnar þessa stundina hefur af stærstu sex liðunum eytt minnst á þessum tæpu níu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður