fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro leikmaður Manchester United vonast til þess að spila með félaginu næstu 18 mánuðina, hann vill ekki fara en félagið vill losna við hann.

United hefur frá síðasta sumri reynt að losna við Casemiro en hann er launahæsti leikmaður liðsins.

Casemiro er með 350 þúsund pund á viku en hann er á sínu þriðja tímabili á Old Trafford og vill halda áfram.

„Ég ber virðingu fyrir United og ég er mjög þakklátur félaginu. Ég á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum og ég vil virða þann samning,“ sagði Casemiro.

„Mér líður mjög vel hérna og fjölskyldan mín er glöð. Við höfum aðlagast og tölum öll orðið góða ensku.“

„Ég elska stuðningsmenn okkar á Old Trafford og allt félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur