fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Amorim um Ange: ,,Ég er að vinna fyrir stærra félag og pressan er meiri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir að hann sé í erfiðari stöðu en Ange Postecoglou sem er stjóri Tottenham.

Þessi tvö stórlið eigast við í ensku úrvalsdeildinni í dag en töluverð pressa er farin að myndast á báða aðila eftir erfitt gengi upp á síðkastið.

Amorim vill þó meina að hann sé ekki í sömu stöðu og Postecoglou og að mun meiri pressa fylgi því að vinna fyrir United en Tottenham.

Amorim hefur ekki verið við stjórnvölin í langan tíma en hann var ráðinn til félagsins í nóvember á síðasta ári.

,,Ég get skilið af hverju ég er borinn saman við Ange og við erum að glíma við sömu vandamál en með fullri virðingu þá er ég að vinna fyrir stærra félag og pressan er meiri,“ sagði Amorim.

,,Auðvitað finn ég til með honum, sérstaklega sþví hann er frábær náungi sem vill spila fótbolta á réttan hátt. Það er mjög góður hlutur að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari